Erfið helgi

Úff.. þetta er búin að vera svakalega erfið helgi hjá mér Blush  Dóttir mín átti afmæli á föstudaginn og þá fór öll fjölskyldan á Pizza hut Sideways, á laugardeginum var brúðkaup og tilheyrandi með því.. matur og vín Shocking og á sunnudeginum var svo afmælisveisla fyrir skvísuna Wizard  og í gær var annar í afmæli og í dag þriðji í afmæli Whistling En í dag hendi ég öllum afgöngum sem étast ekki í dag. Gengur ekki að hafa þetta inn í ískáp. Þannig að vigtin verður fín hjá mér ef hún fer ekki upp þessa vikuna Crying


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband